Líkamstjáning
Að lesa hug manns af látbragði hans
Bókin Líkamstjáning kennir þér að ráða í hugsanir fólks út frá hreyfingum og látbragði þess. Allan Pease, höfundur bókarinnar, er sérfræðingur á sviði líkamstjáningar – samskipta án orða.
Af bókinni geturður margt og mikið lært: Sér hvort fólk er að ljúga, bætt eigin framkomu, fengið fólk til að vinna með þér, lært að stjórna viðtölum og krækt þér í heppilegan lífsförunaut. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Líkamstjáning – að lesa hug manns af látbragði hans er skipt niður í 18 kafla, þeir eru:
- Yfirlit til skilningsauka
- Yfirráðasvæði og svið
- Lófalátbragð
- Hendur og handleggir
- Fitlað við andlitið
- Handleggir til hindrunar
- Fótleggir til fyrirstöðu
- Annað algengt látbragð og atferli
- Eigi leyna auga
- Biðlunartilburðir
- Vindlar, vinlingar, pípur og gleraugu
- Yfirráðalátbragð og eignarhald
- Eftirhermur og spegilmyndir
- Þjóðfélagsstaða og hneigingar
- Bendingar
- Borð og sætaskipan
- Valdatafl
- Sitt af hverju
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.