Andrés önd og villti folinn
Andrés Önd er þess fullviss að hann geti tamið villtan fola á einni eða tveim klukkustundum, bara með blíðu og þolimæði. Ripp, Rapp og Rupp halda því hins vegar fram að Andrés muni strax rjúka upp á nef sér ef hesturinn hlýði ekki. Hver hefur rétt fyrir sér? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott.