Júlíus Blom veit sínu viti
Júlíus er 11 ára og á fáa sína líka. Hann fer ótroðnar slóðir, áhugamálin eru sérstök, uppátækin skrýtin og heimurinn er honum óendanlegt furðuverk. Hvernig bregðast menn við slíkum fugli?
Þetta er einstök bók eftir einn fremsta höfund Norðurlanda og vekur bæði börn og fullorðna til umhugsunar. (Heimild: Bakhluti bókarinnar)
Höfundurinn Bo Carpelan heitir fullu nafni Bo Gustaf Bertelsson Carpelan (25 október 1925 – 11 febrúar 2011) er finnskur rithöfundur sem ritaði á sænsku.
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.