Róbinson Krúsó
sígildri sögu Daniel Defoe fer ungi Englendingurinn Róbinson Krúsó á sjóinn til að verða ríkur og upplifa mikil ævintýri, en endar þess í stað strandaður einn á eyðieyju.
Róbinson Krúsó eftir Daniel Defoe var fyrst gefin út í London árið 1719 og hefur æ síðan talist til öndvegisverk heimsbókmenntanna. Í þessari útgáfu hefur textinn verið styttur örlítið og málfar fært til nútímalegra horfs til að gera söguna aðgengilegri lesendum tuttugustu aldar. Bókin er myndskreytt með stórum og listilegum gerðum litmyndum.
Þótt saga Defoes sé skáldsaga, þá byggist hún á atviki sem raunverulega átti sér stað er skipbrotsmaður nokkur, Alexander Selkirk, dvaldist í nær fimm á á eyðiey i Suður-Kyrrahafi
Bókin Róbinson Krúsó er skipt niður í 18 kafla, þeir eru:
- Uppruni Róbinsons og fyrsta ferð
- Sjóferðin til Afríku, frelssvipting og flótti
- Ný sjóferð og skipbrot
- Róbinson kemur sér fyrir á eyjunni
- Róbinson heldur dagbók og gerist bóndi
- Róbinson gerist handverksmaður og kannar eyjuna sína
- Róbinson gerir sér bát og siglir umhverfis eyjuna
- Róbinson kemur sér upp bústofni og færir út ræktunarland sitt
- Róbinson finnur spor eftir villimenn og styrkir varnavirki sitt
- Mannætur koma til eyjarinnar. Evrópskt skip rekur
- Mannæturnar koma aftur og Róbinson finnur sér félaga
- Róbinson smíðar nýjan bot og bjargar Spánverja og föður Frjádags frá mannætunum
- Róbinson undirbýr ferðalag til að frelsa spænsku skipbrotsmennina
- Róbinson sigrar uppreisnarmennina
- Róbinson snýr til Englands og selur plantekruna í Brasilíu
- Róbinson snýr aftur til eyjarinnar
- Hvað gerst hafði í fjarveru Róbinsons
- Bardaginn við mannæturnar
Ástand: gott bæði innsíður og kápa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.