Eldfærin

Eldfærin er ævintýri eftir danska skáldið og rithöfundinn H.C. Andersen. Ævintýri þetta kom fyrst úr 8. maí 1835. Þar segir frá dáta nokkrum sem gömul kerling sendi inn í holt tré að sækja fyrir sig eldfæri. Inni í trénu hitti hann fyrir þrjá hunda, hvern af öðrum, og hafði sá minnsti augu á við undirskálar, sá næsti augu á stærð við mylluhjól og sá þriðji augu á stærð við Sívalaturn.. (Heimild: Wikipedia)

PP Forlag minnist 200 ára afmælis H.C. Andersens á veglegan hátt með úgáfu á 5 af ævintýrum hans. Þau eru: Eldfærin, Ljóti andarungin, Nýju fötin keisarans, Næturgalinn og Litla stúlkan með eldspýturnar. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Eldfærinn - H C Andersen - PP forlag

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 17 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

39 +myndir

ISBN

9979760702

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Fyrtøiet

Útgefandi:

PP forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Ole A. Thomsen (umbrot og kápuhönnun)

Teikningar

Þórarinn Leifsson (myndskreytti)

Íslensk þýðing

Böðvar Guðmundsson (endursagði)

Höfundur:

H.C. Andersen