Ljóti andarunginn
Ljóti andarunginn er ævintýri eftir danska skáldið og rithöfundinn H.C. Andersen um álftarunga sem klekst út í stokkandarhreiðri. Sagan kom fyrst út árið 1843 í bókinni Nye Eventyr. (Heimild: Wikipedia)
PP Forlag minnist 200 ára afmælis H.C. Andersens á veglegan hátt með úgáfu á 5 af ævintýrum hans. Þau eru: Eldfærin, Ljóti andarungin, Nýju fötin keisarans, Næturgalinn og Litla stúlkan með eldspýturnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa