Undraveröld dýranna – Fuglar bók nr. 10
Bók þessi er 10 bókin af 18 og fjallar hún um fugla og er önnur bókin af þrem bókum um fugla
Að baki þessu verki liggur margra ára undirbúningur og óþrotlegt starf. Það verður að veruleika í krafti víðtæks alþjóðasamstarfs, þar sem saman leggja kraftana dýrafræðingar, listamenn, framkvæmdamenn, prentsmiðjur og útgáfur. Frumkvæðið að gerð hinnar miklu myndskreytingar kom frá hinu japanska fyrirtæki Kodansha í Tókíó. (heimild: formáli bókarinnar)
Bókin Undraveröld dýranna – Fuglar bók nr. 10 er önnur bókin af þrem um fugla og efnisyfirlit er:
- Ránfuglar
- Örvi eða sekreteri
- Kondór eða Andesgammur
- Gullörn
- Kufigammur
- Gáshaukur
- Svölugleða
- Haförn eða lodda
- Fálkinn eða valurinn
- Hænsnfuglar
- Hrúkurhæna
- Bóluhúkur
- Rjúpan eða fjallrúpa
- Þiður
- Orri
- Villikalkúni
- Hjálmerluhæna
- Páfugl
- Fasani
- Bankíva, rækjunarhænsni
- Sígaunafugl
- Tranfuglar (trönur og rellur)
- Grátrana
- Keldusvín
- Sefhæna
- Trölldoðra
- Sólrella
- Fjörungar, fjörufuglar, vaðfuglar
- Eiginlegir vaðfuglar
- Jókar
- Lónan eða heiðlóan
- Stelkur
- Sendlingur
- Hrossagaukur
- Spói
- Bjúgnefja
- Tjaldur
- Gaukrella
- Máfar
- Svartbakur
- Kjóungar
- Þernur
- Kría
- Svarti skæranefur
- Skúmur
- Kjói
- Svartfugl
- Langvía
- Haftyrðill
- Lundi
- Eiginlegir vaðfuglar
- Dúfnafuglar
- Bjargdúfa
- Turtildúfa
- Króndúfa
- Steppuspjátra
- Páfagaukar
- Gauksfuglar
- Gaukur
- Sprettgaukur
- Hjálmdorfri
- Uglur
- Náttugla
Ástand: gott