Leyndarmál hundaþjálfunar
Biblía hundaeigandans
Leyndarmál hundaþjálfunar – biblía hundaeigandans er bók skrifuð af kostgæfni, reynslu og þekkingu með það að markmiði að hundum líði vel í okkar samfélagi og eigendur nái þeim árangri sem þeir sækjast eftir. Höfundur bókarinnar, Heiðrún Villa, sem skrifaði Gerðu besta vininn betri, hefur löngum verið talin einn helsti hundaatferlisfræðingur landsins þegar kemur að hegðunarvandamálum og sýnir það í þessari bók að þetta er hennar helsta ástríða og áhugamál. Þetta er bók sem allir hundaeigendur verða að eignast. Hún er litprentuð og hin eigulegasta. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Hundabókin okkar er skipt í 11kafla og að auki viðauki, þeir eru:
- Hver er besti kennarinn?
- Svolítil sálfræði
- að vera góður leiðtogi
- Samantekt
- Hvolpar og þjálfun
- Ungir hundar og kröfur
- Mikilvæg atriði
- Hlýðniæfingar
- Hegðunarvandamál
- Eldir hundar
- Láttu hundinn bæta líf þitt
- Viðauki
- Ljósmyndir
- Heimildir
Ástand: gott, gott eintak bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.