Stangaveiðihandbókin – 2. bindi
Veiðiár og veiðivötn á Íslandi
Frá Hvalfirði í Hrútafjörð
Handbók fyrir áhugamenn um stangaveiði. Veiðisvæðum er lýst ítarlega, greint frá veiðistöðum og veiðivon, fjallað um agn og veiðiaðferðir. Sagt er frá hverjir fara með veiðiréttinn, hvað veiðileyfi kosta og hvaða aðstaða er fyrir hendi. 120 ljósmyndir og 42 kort. Veiðihandbók fjölskyldunnar. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Stangaveiðihandbókin 2. bindi er skipt niður í 6 kafla eftir landshlutum og síðan undirkaflar, þeir eru:
- Íslandskort
- Mýra- og Borgarfjarðarsýsla
- Snæfells- og Hnappadalssýsla
- Dalasýsla
- Vestfirðir
- Örnefnaskrá
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.