Eitt sinn skal hver deyja
Sakamálasaga sem gerist í Egyptalandi um 2000 f. Kr á vestari bakka Nílarfljóts, í borginni Þebu. Á heimili Ka-prestsins Innhotep er allt með spekt – þar til hin unga og fagra hjákona, Nofret, kemur í húsið. Henni fylgja illir andar sem leysa úr læðingi hatur og ágirnd. Staður og tímaskeið skiptir ekki höfuðmáli fyrir framsetningu sögunnar. (Heimild: Athugasemdir höfundar)
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.