5:2 mataræðið með Lukku í happ

Vinsældir 5:2 mataræðisins hafa farið eins og eldur um sinu um heiminn á undanförnum misserum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að fasta getur haft margvísleg jákvæði áhrif á fólk, bæði þá sem þjást af kvillum eða sjúkdómum sem og þá sem vilja auka almennt heilbrigði sitt og vellíðan. 5:2 mataræðið gengur út á að tvo daga vikunnar er hitaeiningainnihaldið fæðunnar haldið í 500-600 kaloríum en aðra daga heldur fólk sig við sitt hefðbundna mataræði.
Þessi leið hefur reynst fólki mjög viðráðanleg og þegar áhrifin gera vart við sig í bætri líðan og þyngdartapi verður ávinnurinn ótvíræður. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin 5:2 mataræðið er skipt í 16 kafla, þeir eru:

  • Hvað er í matinn?
  • Matarboð jarðarinnar
  • Næringarþéttni
  • Grænmeti hefur verndandi áhrif
  • Hvaðan koma prótín?
  • Föstur
  • Hvað e 5:2?
  • Hvernig eru föstu-dagar?
  • Hvað gerist þegar ég fasta?
  • 10 góð ráð til að auðvelda þér 5:2
  • Hitaeiningar
  • Hvernig líta 500 kcal út?
  • Hitaeininga – töflur
  • Í einlægni
  • Um 5:2
  • 5:2 uppskriftir
    • Sólskinssafi
    • Hulk
    • Blóðrauður
    • Gleðisafi
    • Frískandi
    • Chia te
    • Hressandi orkuskot
    • Bláberja- og súkkulaðihristingur
    • Kaffi- og bananahristingur með berjum
    • Kotasælu þríleikur
    • Hindberjahafragrautur
    • Hafragrautur með appelsínum og trönuberjum
    • Chiagrautur
    • Lárperujógúrt með hindberjasósu
    • Hleypt egg með kúrbít og hnetusósu
    • Soðin egg
    • Hleypt egg með spírum og basilíkuolíu
    • Hummus
    • Basilíkupestó
    • Tómatmauk
    • Happbrauð
    • O hitaeiningar
    • Vatn, vatn, sódavatn og aftur vatn!
    • Sveppate
    • Chili sin carne með guacamole, sýrðum rjóma og salsa
    • salsa
    • Guacamole
    • Kjúklingasalat
    • Hnetusósa
    • Risarækju- og lárperusalat með eplum og chilípipar
    • Bragðsterkar pekanhnetur
    • Kryddaðar risarækjur
    • Vefjur í hrísgjónablað með kasjúhnetum eða kjúklingi
    • Grænmetisvefjur
    • Kjúklingavefjur
    • Sushirúllur
    • Norirúllur fylltar með rækjum og sobanúðlum
    • Vorrúllur með nautahakki og sveppum
    • Salat Nicoise
    • Svartbauna- og sætkartöfluborgari
    • Hrísgjóna- og kjuklingasalat
    • Grískt salat með ólífum og rauðlauk
    • Austurlenskt eggjanúðlusalat
    • Lambafillet á grænmetis og kínóasalati
    • Gulrótarsúpa
    • Papriku- og kúrbítssúpa með túrmerik
    • Tómatsúpa með kúskússalati
    • Flauetsmjúk villisveppasúpa
    • Fagurgræn brokkólínsúpa með timjan- og karríkeim
    • Rússnesk rauðrófusúpa með makadamíukremi og baunaspírum
    • Snöggsteiktur túnfiskur í engifer- og chillípiparhjúpi
    • Lax með chillísósu og mangó- og paprikusalati
    • Ofnbakaður fiskur með sætkartöflumús, grillaðri papriku og léttsteiktu brokkólíi
    • 20 Tillögur að snarli sem inniheldur minna en 100 kcal
    • Ísland – bestí heimi!

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

5:2 mataræðið með lukku í happ - Unnur Guðrún Pálsdóttir

kr.1.000

1 á lager

Vörunúmer: 8501459 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 20 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

143 +myndir

ISBN

9789935426932

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2014

Hönnun:

Hermann Sigurðsson (umbrot)

Ljósmyndir:

Hermann Sigurðsson, Gunnar Sverrisson

Höfundur:

Unnur Guðrún Pálsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “5:2 mataræðið með Lukku í happ”