Hlutafélög og einkahlutafélög

Bók þessi er ætlað að bæta úr brýnni þörf á upplýsingariti um nýja löggjöf sem tekur til hlutafélaga nr. 2/1995 og einkahlutafélaga nr. 138/1994, en lög um einkahlutafélög eru nýmæli sem einkum eru miðuð við smærri hlutafélög. Veigamikil nýjung er að einkahlutafélög getur verið í eigu eins hlutahafa.

Efni bókarinnar hefur verið valið þannig qað hún geti gagnast þeim sem með einhverjum hætti starfa á vegum hlutafélaga eða einkahlutafélaga, fyrirsvarsmönnum þeirra og öllum eigendum hluta og hlutabréfa sem vilja kynna sér réttastöðu sína.

Bókin Hlutafélög og einkahlutafélög er skipt niður í 30 kafla, þeir eru:

  • Inngangur
  • Megineinkenni hlutafélagaformsins
  • Samstæður
  • Stofnun
  • Óskráð félag
  • Greiðsla hlutafjár
  • Hlutir
  • Hlutabréf
  • Hækkun hlutafjár
  • Lántaka með sérstökum skilyrðum
  • Lækkun hlutafjár
  • Eigin hlutir
  • Félagsstjórn
  • Framkvæmdastjóri
  • Fulltrúanefnd
  • Hluthafafundur
  • Endurskoðun
  • Ársreikningar og ársskýrsla stjórnar
  • Sjóðir og ráðstöfun þeirra
  • Félagsslit
  • Samrunni, breyting úr einu hutafélagsformi í annað og skipting hlutafélaga
  • Skaðabætur
  • Erlend félög og útbú þeirra
  • Skráning
  • Þvingunarúrræði og refsingar
  • Heimidlaskrá
  • Atriðaorðaskrá
  • Lagaskrá
  • Dómaskrá
  • Summary in English

Ástand: Góð bók ennþá í plastinu

Hlutafélög og einkahlutafélög - Stefán Már Stefánsson

kr.2.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,700 kg
Ummál 16 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

456 +Atriðisorðaskrá: bls. 421-430 +Lagaskrá: bls. 431-445 +Dómaskrá: bls. 447-448 +Útdráttur +Summary in English: s. 449-456

ISBN

9979804750

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi og með hlífðarkápu

Útgefandi:

Hið íslenska bókmenntafélag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Hönnun:

Gísli B. Björnsson (hönnun kápu), Hermóður Sigurðsson (umbrot)

Höfundur:

Stefán Már Stefánsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hlutafélög og einkahlutafélög – Uppseld”