Að sigra óttann
Og finna lykil lífshamingjunnar
Bókin Að sigra óttann getur lokið upp fyrir þér leyndardóminum um hamingjuríkt og auðugt líf, ef þú aðeins lest hana af gaumgætni og ferð að ráðum hennar. Höfundurinn sýnir þér hvernig unnt er með ákveðinni aðferð að nota lykilinn að innra sjálfi þínu til að opna fyrir geysimikilar aukabirgðir af skapandi orku, sem býr innra með þér, – orku sem þú hefðir aldrei trúað að þú byggir yfir.
Láttu ekki stjórnast af ótta! Taktu sjálfur við stjórninni á sjálfum þér, notfærðu þér þá hugrænu aðferð, sem hér er kennd til að lostna við óttann. Gerðu óttann útlægan úr vitund þinni og líf. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Að sigra óttann er skipt niður í tíu kafla, þér eru:
- Lykillinn að þínu eigin sjálfi
- a. slökunin b. einbeitingin
- Hinn skapandi máttur innra með þér
- a. hugsýnin og þýðing réttra hugsana b.hugur þinn og framtíð
- Líkamleg heilsa
- a. ekkert gerist af tilviljun b. trúin kemur til sögunnar
- Óttin: Hvernig á að vinna bug á honum
- a. áhyggjur: handbendi óttans b. tilhneiging til taugaveiklunar
- Að taka lífið of alvarlega
- a. óttinn við ellina b. ótttinn við dauðann
- Sjálfsmeðaumkun
- a. sjálfsánægja og stærilæti b. píslavotturinn
- Mikilvægt að geta tekið ákvörðun
- a. að sigrast á minnimáttarkenndinni
- Nauðsynlegt að vera skilningsríkur
- a. hvernig koma skal fram við annað fólk
- Hæfileikar þínir og möguleikar í lífinu
- a. sjálfstraust b. mikilvægi þolinmæðinnar
- Lífsfylling
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.