Frumherjar í landaleit

Flokkur: Lönd og landkönnun

Þetta er fyrsta bókin í stórum bókaflokki, sem fjallar um könnunarsögu einstakra heimshluta. Fyrsta bókin lýsir landkönnun fornþjóðanna við Miðjarðarhaf, þar’ á meðal fyrstu siglingu kringum Afríku. Bókin er fagurlega skreytt fjölda litmynda. (heimild: timarit.is)

Þetta glæsilega verk er í 11 köflum með viðaukum, þeir eru: út í óvissuna, landkönnun Egypta, Föníkar í farabroddi, vestur frá Karþagó, grískir ævintýramenn, Alexander mikli,  nýr sjóndeildarhringur, Hannibal fer yfir Alpafjöll, landkönnun Rómverja, silkivegurinn frá Kína og lokaþáttur upphafsins. Viðaukar, þeir eru: bókarauki, tímatalsskrá, könnuðir, orðskýringar og orðaskrá.

Ástand: gott

Lönd og landkönnun Frumherjar í landaleit

kr.1.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,630 kg
Ummál 20 × 1,5 × 27 cm
Blaðsíður:

191 +myndir +teikningar +kort +orðaskrá: 188-189 +orðskýringar: 187

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The first explorers

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1974

Íslensk þýðing

Steindór Steindórsson (frá Hlöðum)

Höfundur:

Anthea Barker, Felix Barker

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Frumherjar í landaleit | Lönd og landkönnun”