Sænginni yfir minni
Hér segir hin glaðværa Abba hin söguna sem gerist eitt sumar í Firðinum skömmu eftir seinna stríð. Undir glettnu og grípandi yfirborðinu er þroskandi saga sem heillar unga jafnt sem eldri lesendur. Bókin er ríkulega skreytt myndum eftir Sigrúnu Eldjárn sem eru fullar af gleði og lífi.
Sænginni yfir minni er þriðja bókin í þríleiknum Sitji guðs englar, en þær fjalla um systur Heiðu, Lóu-Lóu og Öbbu hinar eru Sitji Guðs englar (1983) og Saman í hring (1986).
Ástand: gott
Verk eftir Guðrúnu Helgadóttur:
Barnabækur
- Þríleikurinn Jón Oddur og Jón Bjarni:
- 1974 – Jón Oddur og Jón Bjarni
- 1975 – Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna
- 1980 – Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna
- 1976 – Í afahúsi
- 1977 – Páll Vilhjálmsson
- 1979 – Óvitar
- Þríleikurinn Sitji guðs englar:
- 1983 – Sitji guðs englar
- 1986 – Saman í hring
- 1987 – Sænginni yfir minni
- 1990 – Undan illgresinu, hlaut Norrænu barnabókaverðlaunin 1992
- 1993 – Litlu greyin
- Þríleikurinn Ekkert að þakka:
- 1995 – Ekkert að þakka!
- 1996 – Ekkert að marka!
- 1998 – Aldrei að vita!
- Þríleikurinn Öðruvisi dagar:
- 2003 – Öðruvísi dagar
- 2004 – Öðruvísi fjölskylda
- 2006 – Öðruvísi saga
- 2008 – Bara gaman
- 2010 – Lítil saga um latan unga
Myndabækur
- 1981 – Ástarsaga úr fjöllunum, myndskreytingar eftir Brian Pilkington
- 1985 – Gunnhildur og Glói
- 1990 – Nú heitir hann bara Pétur
- 1992 – Velkominn heim Hannibal Hansson
- 1997 – Englajól
- 1999 – Handagúndavél og ekkert minna
Skáldsögur
- 2000 – Oddaflug
Leikrit
- 1979 – Óvitar
- 1997 – Hjartans mál
- 2001 – Skuggaleikur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.