Ljósmyndabókin
Handbók um ljósmyndatækni, búnað, aðferðir og val myndefnis og er með yfir 1250 myndir.
Ítarlegt heimildarit sem nær til svo til allra þátta ljósmyndatækni og ljósmyndalistar. Safn fræðiorða og nákvæm atriðaorðaskrá í bókarlok.
Bók er skipt niður í 22 kafla, þeir eru:
- myndavélar,
- linsur,
- búnaður,
- svarhvítar filmur,
- framköllun svarthvítra filmna,
- framköllun svarthvítra mynda,
- litfilmur, framköllun lita,
- stækkun litmynda,
- unnið með ljós,
- linsur og notkun þeirra,
- svarthvítt, litir,
- innihald mynda,
- mannamyndir,
- ljósmyndastofan,
- myrkraherbergið,
- sérstök viðfangsefni,
- geymsla og sýning,
- skekkjur og skekkjuvaldar,
- unnið við ljósmyndun,
- orðskýringar,
- nöfn og atriðaorð,
- heimildir bókarinnar.
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.