Landfræðissaga I
Hugmyndir manna um Ísland náttúruskoðun og rannsóknir fyrr og síðar.
Landfræðissaga Íslands kom út á árunum 1892-1904. Verkið greinir frá hugmyndum manna um Ísland og íbúa þess, og rannsóknum á náttúru landsins frá upphafi vega fram á daga höfundarins. Þetta merka verk er hið fyrsta af stórverkum Þorvalds Thoroddsens og er undirstöðurit um menningar- og vísindasögu þjóðarinnar. Fjölmargar myndir prýða verk þetta.
Efni fyrsta bindis:
- Frásagnir um Ísland á undan landnámi
- Sagnir um Thule
- Fornar Sagnir um Ísland áður en það fannst
- Írar finna Ísland
(heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: Í góðu ástandi, lausa kápan smá snjáð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.