Birnir og pöndur
Ritröð: Skoðum náttúruna
Allt frá hinum ógnvekjandi grábirni í Norður-Ameríku til pöndunnar á afskekktustu útnárum í Kína hafa birnir löngum höfðað til ímyndunarafls manna. Birnir og pöndur er hrífandi bók, sem varpar ljósi á líf þessara styggu og einstaklega villtu dýra. Hér má lesa um líf bjarndýra og ættingja þeirra, kynnast því hvað skilur hinar ýmsu tegundir að, og hvernig birnir spjara sig í afar ólíku umhverfi. Einstæðar ljósmyndir og nákvæmar skýringarmyndir gera bókina glæsilegt fróðleiksverk. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Birnir og pöndur eru 6 kaflar, þeir eru:
- Bjarndýrum lýst
- Eðlisfar bjarndýra og atferli
- Hegðun bjarndýra
- Æviskeið
- Heimkynni Bjarndýra
- Sitthvað um hjarndýr
- Viðauki
-
- Orðskýringar
- Atriðisorð
Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.