Siglfirskir söguþættir
Mannlíf og saga á norðurslóð
Upphaf síldarævintýrisins, mannskæð snjóflóð, samgöngur um Siglufjarðarskarð, hákarlaveiðar, kristnihald við nyrsta haf, dularfullur sjóormur, fimbulfrpst, staður þar sem enginn gat dáið…
Þetta er aðeins örfá þeirra atriða sem ber á góma í þessari nýju og forvitnilegu bók Þ. Ragnars Jónssonar, fræðimanns á Siglufirði. Siglfirskir söguþættir er önnur bók Ragnars í bókaflokknum „Úr Siglufjarðarbyggðum“ en fyrir þá fyrstu „Siglfirskar þjóðsögur og sagnir“, hlaut hann lofsamlega dóma og sérstaka viðurkenningu. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Siglfirskir söguþættir er skipt í 3 hluta en eru samtals 27 kafla, þeir eru:
- Byggðir á Norðurslóðum (7 kaflar)
- Merkir menn (5 kaflar)
- Líf og saga (15 kaflar)
Ástand: gott.







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.