Gigga foringi á vakt – Toy story 4
Gigga foringi, Viddi og hin leikföngin ferðast á milli borga og bæja með stóru tívolíi til að hjálpa börnum og leikföngum eftir þörfum. Dag nokkurn rekast þau á lítið leikfang sem heitir Takkó. Takkó er niðurdreginn og dapur. Gigga foringi rannsakar málið og í sameiningu komast leiföngin að því hvað raunverulega amar að Takkó litla. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott (geilsadiskur fylgir með)