Mírabel og töframátturinn
Það er ekki auðvelt fyrir Mírabel að vera sú eina í Madrígal-fjölskyldunni sem ekki hefur yfirnáttúrulega gáfu. En dag einn virðist töframátturinn hvera og allur Encato-töfraheimurinn er í hættu. Þá ákveður Mírabel að komast að orsök breytinganna til að geta stöðvað þær og líka til að sanna sig fyrir fjölskyldunni. En hvað getur mögulega valdið þessu? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott