Sagnaslóðir á Reykjanesi I

Reykjanessaginn, sem nær frá Garðskagaflös upp í Hvalfjarðarbotn og frá Reykjanestá austur undir Þorlákshöfn, hefur að mörgu leyti verið vanmetinn, bæði sögulega séð og sem ferðamannaslóðir. Er þá einkum átt við þann hluta hans, sem kallaður hefur verið Suðurnes. Þegar vel er gáð leynist þar mikil saga og merkileg og svæðið býður upp á landfræðileg undur og feikna fegurð víðsvegar.

Þessu riti er ætlað að opna augu fólks og vekja áhuga á þessum forvitnilegum slóðum. Eftir að hafa kynnt sér efni þess í ró og næði heima fyrir, er einkar hentugt að taka það með sér í bílinn, aka á einhvern þeirra staða, sem fjallað er um, og njóta síðan leiðsagnar þess um sögu, minjar og landslag í þægilegum og hressandi göngutúr. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ritröðin Sagnaslóðir á Reykjanesi I er skipt niður í 8 kafla, þeir eru:

  • Aðfaraorð
  • Kort af Reykjanesi
  • Njarðvík
  • Vatnsleysuströnd
  • Grindavík
  • Keflavík
  • Hafnir
  • Garður
  • Völlurinn
  • Hvalsneskirkja
  • Viðauki
    • Heimildir
    • Myndaskrá

Ástand: gott

Sagnaslóðir á Reykjanesi I - Sigrún Jónsdóttir Franklín - Sjf menningarmiðlun 2007

kr.1.300

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 17 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

141 +myndir

ISBN

9789979980407

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Sjf menningarmiðlun

Útgáfustaður:

Grindavík

Útgáfuár:

2007

Ritstjóri

Sigrún Jónsdóttir Franklín

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Sagnaslóðir á Reykjanesi I”