Sultun og djúpfrysting
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Réttirnir í þessari bók eiga það sameiginlegt að þeir fjalla allir um Sultun og djúpfrystingu.
Bókin Sultun og djúpfrystingu er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Sultun
- Frysting
- Að sjóða niður
- Sultun jarðarberja og rifsberja
- Hindber og bláber
- Ræktun gæðaber
- Villt ber – þ.á.m. innflutt
- Plómur
- Árið um kring
- Marmelaði
- Saft
- Hlaup úr ávöxtum og berjum
- Ber og ávextir í glerkrukkum
- Nýnæmi
- Súrsultun
- Kryddedik
- Bragðmikið meðlæti í flöskum og krukkum
- Hraðfrysting grænmetis
- Hraðfrysting berja og ávaxta
- Frystum brauð og kökur
- Að hraðfrysta fisk og skelfisk
- Að hraðfrysta kjöt
- Tilbúinn matur, egg og mjólk í frysti
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.