Hvítá – frá upptökum til ósa
Hvítá er 117 km löng jökulá sem aðskilur Borgarfjarðarsýslu og Mýrasýslu. Hvítá er 10. lengsta á á Íslandi. Hjálmar R. Bárðarson hefur gert glæsilega bók Hvítá frá upptökum til ósa. Í bókinni er líka hægt að finna m.a. Langjökull, Hveravellir, Kjölur, Kerlingarfjöll, Hofsjökull, Gullfoss, Geysir, Skálholt, Laugnarvatn, Þingvellir, Sog, Ölfusá, Selfoss, Hveragerði, Eyrarbakki, Stokkseyri og Þorlákshöfn.
Bókin Hvítá – frá upptökum til ósa eru 30. kaflar, þeir eru:
- Vatnið og hringrás þess
- Vatnasvið Hvítár
- Við upptökin
- Kjalhraun
- Kjalvegur
- Hveravellir
- Fúlakvísl
- Svartá
- Kerlingarfjöll
- Jökulfall
- Hvítárvatn
- Hvítá, frá Hvítárvatni að Gullfossi
- Jarlhettur og Hagavatn
- Gullfoss, og Hvítá að Brúarhlöðum
- Brúarhlöð, og Hvítá að Skálholti
- Geyisr
- Tungufljót
- Stóra Laxá
- Skálholt
- Brúará
- Hvítá, frá Skálholti að Sogi
- Þingvellir
- Þingvallavatn
- Sog
- Ölfusá og Selfoss
- Varmá og Hveragerði
- Við ósinn
- Lokaorð
- Ritskrá
- Örnefnaskrá og efnisatriði
Ástand: gott
Ástand: innsíður góðar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.