Himinninn hrynur
Mannvinurinn og milljarðamæringurinn Gary Winthrop er skotinn til bana, að því er virðist fyrir tilviljun, þegar hann kemur að listaverkaþjófum í húsi sínu. Sjónvarpsfréttakonan Dana Evans fær áhuga á málinu þegar hún kemst að því að foreldrar og systkini Winthrops hafa látið lífið á voveiflegan hátt að undanförnu. Rannsókn málsins ber Dönu um víða veröld en hvert skref sem færir hana nær lausn málsins setur hana sjálfa í síaukna lífshættu. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott