Þingeyjarsýslur – sýslu- og sóknarlýsingar

Á árinu 1838 ákvað Kaupmannahafnardeild Hins íslenska Bókmenntafélags, að tillögu Jónasar Hallgrímssonar, að gefa út lýsingu á Íslandi. Í því skyni var bréf með fjölmörgum spurningum er varða land og þjóð sent sýslumönnum og sóknarprestum á Íslandi. Svörin bárust á næstu árum og átti Jónas Hallgrímsson að vinna úr þeim Íslandslýsingu. Hann féll frá áður en verkinu lauk. Svarbréfin eru hins vegar til og gefa þau einstaklega fróðlega og yfirgripsmikla lýsingu á Íslandi og Íslensingum um miðja síðustu öld. Þar eru upplýsingar um býli, landamerki, landslag, veiði, veðurfar, örnefni, búskap, atvinnuhætti, afréttarlönd, trúrækni, skemmtanir, íþróttir, siðferði, sjúkdóma, lestrarkunnáttu, fornleifar og fornrit svo fatt eitt sé talið Bókin er mikilvert heimildarit fyrir alla sem áhuga hafa á sögulegum fróðleik og er hún prýdd fjölda mynda frá þessum tíma. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

kr.3.000

3 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.680 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

343, Myndaskrá s. 322-323. – Handritaskrá s. 324. – Örnefnaskrá s. 325-342 Örnefnaskrá: s. 325-342

ISBN

9979914815

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Gott mál

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1994

Teikningar

Sabine Baring Gould (káputeikning af Dettifossi)

Höfundur:

Ritnefnd

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þingeyjarsýslur – sýslu- og sóknalýsingar”