Undraveröld dýranna – Fuglar bók nr. 11

Bók þessi er 11 bókin af 18 og fjallar hún um fugla og er þriðja bókin af þrem bókum um fugla

Að baki þessu verki liggur margra ára undirbúningur og óþrotlegt starf. Það verður að veruleika í krafti víðtæks alþjóðasamstarfs, þar sem saman leggja kraftana dýrafræðingar, listamenn, framkvæmdamenn, prentsmiðjur og útgáfur. Frumkvæðið að gerð hinnar miklu myndskreytingar kom frá hinu japanska fyrirtæki Kodansha í Tókíó. (heimild: formáli bókarinnar)

Bókin Undraveröld dýranna – Fuglar bók nr. 11 er riðja bókin af þrem um fugla og efnisyfirlit er:

  • Uglur
    • Snæugla
    • Turnugla
  • Húmgapar
    • Olíufugl
    • Náttfari
  • Þytfuglar
    • Múrsvöluungur
    • Aðrir svölungar
  • Kólíbrífuglar
  • Þrúgfuglar
    • Kvesal
  • Músfuglar
    • Blettamúsfugl
  • Meitilfuglar
    • Býsvelgur
    • Bláhrani eða álfakráka
    • Bláþyrill
    • Pendill
    • Nashyrningsfugl eða horni
    • Herfugl
    • Skógarkappi
    • Barrspæta
    • Aðrir spætufuglar
    • Hunangsgaukur
    • Stóri túkani
  • Spörfuglar
    • Breiðnefjur
    • Trjádólar
    • Ofnfuglar eða ónar
    • Relluþrestir
    • Pjátrur
    • Stássar
    • Harðstjórar
    • Dansarar eða mannikínar
    • Skartar
    • Lýrufuglar
    • Sönglævirki
    • Landsvala
    • Máríátla eða maríuerla
    • Þúfutittlingur
    • Fossbúi
    • Músarrindill
    • Þyrnisvarri
    • Silkitoppa
    • Skógarþröstur
    • Steindepill
    • Slúðrur
    • Flekkugrígur
    • Hettusöngvari eða munkur
    • Fuglakóngur eða glókollur
    • Flotmeisa
    • Hnotigða
    • Sólfuglar, hunangsfuglar
    • Plokkarar, hvíteyglur
    • Snjótittligur eða sólskríkja
    • Kardínálar, tánar
    • Skríkjur
    • Starlar eða starlingar, skikkjufuglar
    • Finkur
    • Auðnutittlingur
    • Gráspör
    • Vefarafuglar
    • Skrautfínkur (emlur, ekkjur, kanarífugl)
    • Stari
    • Glóar, drungar
    • Vörtukrákur, leirgaukar
    • Þyrnikrákur, trjásvölur
    • Laufskálafuglar
    • Paradísarfuglar
    • Hrafninn, krummi
    • Kráka (svartkráka)
    • Skjór

Ástand: gott

Undraveröld dýranna - Fuglar bók 11

kr.1.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8503036 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,934 kg
Ummál 22 × 2 × 28 cm
Blaðsíður:

180 +myndir +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Grande Enciclopedia Illustrate degli Animali

Útgefandi:

Fjölvi útgáfa (fyrir Veröld)

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Ljósmyndir:

Archivio Mondadori, Ardea Photographics, Free Lance Photographers Guild, Grazia Neri, Jacana, Luisa Riccfiarini, Union Press

Teikningar

Alessandro Fedini, Ezio Giglioli, Fausto Borrani, Gabriele Pozzi, Gastone Rozzini, Luciano Corbella, Oliviero Berni, Piero Cozzaglio, Sergio

Íslensk þýðing

Óskar Ingimarsson, Þorsteinn Thorarensen

Höfundur:

Enrico Alleva [et al]