Saga Þingeyinga I – til loka þjóðveldisaldar
Ritröð: Saga þingeyinga
Þingeyingasaga verður yfirlitsrit. Ætlað er að skipta henni í þrennt, og birtist hér fyrsti hlutinn, héraðssagan frá landnámi til lokar þjóðveldisaldar. Það eru fjórar aldir frá landkönnun Garðars og byggð Náttfara. Næstu fimm aldir til móðuharðinda eða loka 18. aldar verða miðhuti sögunnar. Þriðji hlutin á að fjalla um 19. og 20. öld og tengsl þeirra við liðna tíma. (Heimild: Formáli bókarinnar)
Bókin Saga Þingeyinga I er hún skipti í fimm hluta, þeir eru:
- Frá Landnámsöld
- Úr Reykdælasögu
- Úr Ljósvetningasögur og Þáttum
- Úr sögu Friðaraldar
- Úr sögum Sturlungaaldar
- Viðauki
- Myndir
Ástand: gott en kápan þreytt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.