Voyage en Islande – Paul Gaimard

Paul Gaimard kom til Íslands sumrin 1835 og 1836, en áður en Paul kom hér til lands átti hann tvær heimsreisur að baki. Hann stýrði mestu vísindaúttekt sem gerð hafði verið á þessari eyju sem fáir þekktu og hann lét teikna myndir sem gefa einstaka innsýn í líf á Íslandi á þessum tíma. Ein af þeim sem teiknuðu fyrir Paul Gaimard var Auguste Mayer. Gaimard vann hug og hjörtu landsmanna með því að læra íslensku og sýna þeim einlægan áhuga.

Bókin prýða stórkostlegar myndir frá Íslandi þess tíma. Auguste Mayer er líka til með sér bók sem er til á Bókalind sjá hér: Íslandsmyndir Mayers 1836

Bókin Voyage en Islande í öskju, efnisyfirlit:

  • Heiti og upplýsingar um hverja mynd

Ástand:  vel með farin bæði innsíður og kápa.

Bókalind býður tilboð að sá sem kaupir Voyage en Islande fær frítt með Íslandsmyndir Mayers 1836 (í öskju)

Voyage en Islande - Historique - Paul Gaimard - Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1982

kr.75.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 6 kg
Ummál 35 × 5 × 54 cm
Blaðsíður:

151 (18) +myndasíður +kortablöð

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni og í öskju

Útgefandi:

Bókaútgáfa Menningarsjóðs / Arthus Bertrand 1838-52 (1. útgáfa)

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982 / 1938 (París)

Höfundur:

Auguste Mayer (myndir), Haraldur Sigurðsson (sá um þessa útgáfa), Paul Gaimard (höfundur)