Vilhjálmur Stefánsson sjálfsævisaga

Vilhjálmur Stefánsson (1879-1962) enginn Íslendingur hefur getið sér meira frægðarorð með framandi þjóðum en Vilhjálmur Stefánsson, landkönnuður. Sem landkönnuður á norðurslóðum stendur hann jafnfætis mönum eins og Friðþjófi Nansen, Roald Amundsen Robert Scott og Schackleton.

Vilhjálmur dvaldi árum saman meðal Eskimóa í nyrztu öræfum Kanada. Þegar hann skýrði frá samfundum sínum við hina svokölluðu „ljóshærðu Eskimóanna“ og afkomenda Eiríks rauða og Leifs heppan?

Eitt af því, sem Vilhjálmur Stefánsson lagði áherzlu á að sanna, var að landkönnuðir gætu lifað úti á ísbreiðum Norður-Íshafsins, með því að stunda selveiðar og skjóta hvítabirni, án þess að dragast með miklar matarbirgðir að heiman, Hann fór ævintýralegar ferðir með Eskimóunum út á „öræfi“ íshafsins til þess að sanna mál sitt.

Sem unglingur var Vilhjálmur glettinn og gamansamur, og eitt sinn varð gamanið svo grátt, að hann var rekinn úr skóla. Síðar í lífinu varð hann heiðursdoktor við sjö víðkunna háskóla, og auk þess heiðursfélagi í öllum helztu landafræðifélögum heimsins … . (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Vilhjálmur Stefnánsson sjálfsævisaga eru 49 kaflar, þeir eru:

  • Forn þjóð í nýju landi
  • Uppvöxtur á sléttunni
  • Vísundabein og veðrahamur
  • Sendur á kirkjuþing
  • Iowa og ég
  • Haldið til Harvard
  • Íslandsferðir 1904 og 1905
  • Fyrsti heimskautsleiðangur minn
  • Gestur Eskimóa
  • Í kapphlaupi við váleg tíðindi
  • Tími og eldspýtur á norðurslóðum
  • Sérkennilegur þjóðflokkur
  • Líf á steinöld
  • Koparknífar og bjarthærðir menn
  • Blöðin gera mér lífið leitt
  • Nýr leiðangur undirbúinn
  • Sundurþykkja
  • Á ókunnar norðurslóðir
  • Það er líf í Íshafinu
  • Tíminn rennur úr greipum okkar
  • Ný lönd og gamall vandi
  • Sigur og slysfarir
  • Töf af völdum taugaveiki
  • Sæmd og fyrirlestrahald
  • Orville Wright: Nýr vinur
  • Athygli beint norður
  • Óvild og ádeilur
  • Á mörkum háskólaheimsins
  • Nýjar tilraunir á norðurslóðum
  • Harmleikur á Wrangeleyju
  • Karíbú og Baffinsland
  • Lundúnavinir
  • Suður til Ástralíu
  • Bellevuetilraunin
  • Yfir og í djúpum Íshafsins
  • Brosleg bókaútgáfa
  • Hjá Pan American flugfélaginu
  • Skriffinnar og bókaverðir
  • Meiri störf á stríðstímum
  • Nýr heimur
  • Pemmíkan og sælgæti
  • Á stríðstímum á heimskautssvæðinu
  • Ferð til Aleuteyja
  • Upphaf og endir Encyclopaedia Arctica
  • McCarhy-ismi í Nýja Englandi
  • Ísland og Grænland
  • Hin nýja steinöld mín
  • Eftirskrift
  • Eftirleikur

Ástand: gott

Vilhjálmur Stefánsson sjálfsævisaga

kr.4.400

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,950 kg
Ummál 17 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

372 +myndir

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Ísafold

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1965 (1. útgáfa)

Íslensk þýðing

Ásgeir Ingólfsson, Hersteinn Pálsson

Höfundur:

Vilhjálmur Stefánsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Vilhjálmur Stefánsson sjálfsævisaga – Uppseld”