Veiðar á villtum fuglum og spendýrum

Í þessari afar gagnlegu og greinargóðu handbók er að finna flest það sem íslenskum skotveiðimönnum ber að kunna skil á. Fjallað er um veiðiaðferðir, veiðibráð, siðfræði og lög og reglur sem gilda um veiðar. Í bókinni eru jafnframt á fjórða hundrað ljósmyndir, teikningar og skýringarmyndir. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Veiðar á villtum fuglum og spendýrum eru 35 kaflar, þeir eru:

  • Formáli
  • Veiðikortakerfið
  • Stjórn veiða og umhverfismála
  • Veiðieðli nútímamannsins
  • Ábyrgð veiðimanna
  • Náttúruvernd og veiðimenn
  • Stofnvistfræði
  • Hreindýr í íslenskri náttúru
  • Refur í íslenskri náttúru
  • Minkur í íslenskri náttúru
  • Fuglagreining
  • Veiðitímabil og fuglamerki
  • Rjúpa
  • Selur
  • Öryggi á veiðum
  • Meðferð skotvopna á veiðum
  • Veiðar og hittni með haglabyssu
  • Veitt í félagi við aðra
  • Veiðar með riffli
  • Hreindýraveiðar
  • Refaveiðar
  • Minkaveiðar
  • Andaveiðar
  • Gæsaveiðar
  • Rjúpnaveiðar
  • Mannúðlegar veiðar
  • Skotveiðar á sjó og vatni
  • Selveiðar fyrr og nú
  • Lundaveiðar með háf
  • Veiðihundar
  • Útbúnaður og öryggi á veiðslóð
  • Notkun GPS-tækja á veiðum
  • Meðferð hreindýrakjöts
  • Lög og reglugerðir um veiðar
  • Stuðningsrit
  • Nafna- og atriðisorðaskrá

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Veiðar á villtum fuglum og spendýrum - Einar Guðmann - JPV útgáfan

kr.1.700

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 18 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

289 +myndir

ISBN

9789979656272

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007 (1. útgáfa)

Ljósmyndir:

Einar Guðmann

Höfundur:

Einar Guðmann

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Veiðar á villtum fuglum og spendýrum”