Varðveitum minningar

rammar  ⋅ albúm ⋅ úrklippubækur

Það eru til margar skemmtilegar leiðir til þess að varðveita minningar, hvort sem um er að ræða fjörusteina, ljósmyndir og póstkort úr fríinu eða gamla muni frá bernskudögunum. Hér eru kynntar margar mismundandi aðferðir við að halda utan um minningar: úrklippibækur, safnmyndir, minnisbækur og albúm. Ef þær passa ekki í myndaalbúm eða flatan ramma má nota þríviddarramma eða smáskáp. Hér er nóg af hugmyndum.

Rammar skipa stóran sess í bókinni. Sýnt er hvernig hægt er að gera eigin ramma allt frá grunni og líka nokkrar leiðir til að breyta tilbúnum römmum með einföldum aðgerðum. Þegar allt er á sínum stað er auðveldara að hefjast handa og því má finna aðferðir til að skreyta öskju og kassa undir filmur og lausar ljósmyndir sem annars eiga það til að fljóta um allar skúffur.

Aðferðirnar eru af ýmsu tagi en flestar þeirra henta bæði börnum og fullorðnum. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Varðveitum minningar er skipt niður í 11 kafla, þeir eru:

 • Formáli
 • Hollráð og ábendingar
 • Allt á sínum stað
 • Smáskápar og þrívíddarrammar
 • Gamlir munir
 • Úrklippubækur og myndaalbúm
 • Barnasíður
  • gifsvafningur
  • málað með skapalóni
 • Innrömmun af innlifun
  • klippt og límt (decoupage)
  • mósaík
  • rósir úr leir
  • rammar í efni
  • heimagerður pappír
 • Við sjávarsíðuna
 • Jól
 • Myndir í réttu umhverfi

Ástand: gott

Varðveitum minningar

kr.700

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501387 Flokkur:
SKU: 8501387Category:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 21 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +munstur

ISBN

997921743X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

En ramme om minnene

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Ljósmyndir:

Tone Joner, Wenche Hoel-Knai

Íslensk þýðing

Solveig Brynja Grétarsdóttir

Höfundur:

Aslaug Tørum, Lisa Jacobsen, Tone Joner

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Varðveitum minningar – Uppseld”