Útverðir íslenzkrar menningar
Í bók þessari greinir landi vor, dr. Richard Beck, frá nokkrum þeim mönnum úr hópi andlegra höfðingja enskumælandi, sem öðrum fremur hafa borið hróður þjóðar vorrar fyrir brjósti og eflt hver á sínu sviði þekkingu heimsins á sögu hennar og menning að fornu og nýju. Meðal þessarar öndvegismanna, sem sumir hverjir eru heimskunnir, má nefna Vilhálm Stefánsson sem orðið hefgur einna víðfrægastur þeirra manna, sem af íslenzku bergi eru brotnir. Aðrir eru: George P. Marsh, Longfellow, Bayard Taylor, Willard Fiske, Arthur M Reeves og Charles Venn Pilcher. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Útverðir íslenzkrar menningar, eru 7 kalfar, þeir eru:
- George P. Marsh. Brautryðjandi íslenzkra fræða í Vesturheimi
- Longfellow og norrænar bókmenntir
- Bayard Taylor
- Willard Fiske. Aldarminning
- Arthur M. Reeves
- Charles Venn Pilcher og þýðingar hans
- Ritstörf Viljhjálms Stefánssonar um íslenzk efni
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.