Útkall Geysir er horfinn
Bók nr. 9
Þegar glæsilegasta flugvél Íslendinga, Geysir, skilar sér ekki á tilsettum tíma í Reykjavík, í septembermánuði 1950, setur ótta að fólki. Um borð er sex manna áhöfn og átján hundar. Síðast spurðist til vélarinnar yfir Færeyjum. Þegar liðnir eru rúmir fjórir sólarhringar og umfangsmikil leit skilar engum árangri telja flestir landsmenn fólkið af og menn eru farnir að skrifa minningargreinar. Þá berst ógreinilegt neyðarkall: Staðarákvörðun ókunn … allir á lífi. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.