Úr torfbæjum inn í tækniöld

Úr torfbæjum inní tækniöld er í tveimur meginþáttum. Annars vegar er í fyrsta bindinu umfjöllun Árna Björnssonar þjóðháttafræðings, Íslenskt mannlíf á milli stríða, hins vegar eru í öðru og þriðja bindi ferðalýsingar, frásagnir og ljósmyndir nokkurra þýskra karla og kvenna sem dvöldust hér á landi á sama tímabili.

Viðurkenningarnar hljóta höfundur og útgefandi viðkomandi ritverks þar sem vönduð bók byggist á skilvirkri samvinnu þessara aðila. Megintilgangur viðurkenningarinnar er að vekja athygli á mikilvægi þess að gera fræðibækur vel úr garði, hvort sem um er að ræða fræðibækur fyrir börn eða fullorðna, almenning eða sérfræðinga. Áhersla er lögð á gildi heimildaskráa og þess að aðgengi að efni fræðibóka sé vel tryggt með ítarlegum og vönduðum hjálparskrám. (Heimild: MBL 16. maí 2004)

Þetta glæsilega verk er í þremur bindum og í öskju.

Bókin Úr torfbæjum inn í tækniöld eru 3 bindi í ösku, þeir eru:

1 bindi

  • Íslenskt mannlíf milli stríða
    • Almenn forsaga
    • Helstu atvinnuvegir
    • Sjávarúrvegur
    • Iðnaður
    • Verslun
  • Lífshættir
    • Húsakynni
    • Matarhættir
    • Klæði og skæði
    • Heilbrigðismál
    • Samgöngur
    • Fjarskipti
    • Skólamál
    • Trúarlíf
    • Sjálfstæðismál
    • Löggæsla
    • Brunavarnir
    • Félagslíf
    • Lisstir og menning
    • Söfn og rannsóknir
    • Menningarátök
    • Baráttan um brauðið
    • Stjórnmálasamtök
    • Höfuðstaðurinn Reykjavík
    • Prófsteinn fullveldis
  • Íslenskir munir í Þjóðfræðiasafninu í Hamborg
    • Greinargerð
    • Ítarefni
    • I.    Munir frá ýmsum aðilum
    • II.  Söfnunaraðferðir Hans Kuhn árin 1927 og 1929
    • III. Ýmsir mndir, sumir ónákvæmlega skrásettir
    • IV.  Litaðar teikningar
  • Skrár
    • Mannanöfn
    • Staðanöfn
    • Atriðisorð
    • Helstu heimildir
    • Viðmælendur og bréfritarar

2 bindi

  • Inngangskaflar
    • Ísland, Þýskaland – samskipti í þúsund ár
    • Hans og Elsa Kuhn, Reinhard og Nora Prinz – ævi, störf og örlög
  • Um ferðalög sögumanna á Íslandi
    • Aðdragandi Íslandsferða Hans Kuhn og Reinhards Prinz
    • Fyrstu kynnni af landi og þjóð
    • Suðurland
    • Sauðausturland
    • Austurland, Norðausturland og Ódáðahraun
    • Í Mývatnssveit
    • Á Akureyri
    • Eyjafjörður og Skagafjörður
    • Húnaþing
    • Miðhálendi Íslands
    • Á Vestfjörðum
    • Á Vesturlandi
  • Bókarauki
    • Glötun og björgun menningarverðmæta
    • Ferðadagbók Consemullers
  • Skrár
    • Mannanöfn
    • Staðanöfn
    • Atriðisorð

3 bindi

  • Inngangskaflar
    • Bruno og Þorbjörg Schweizer – ævi, störf og örlög
    • Ávarp til þýska landbúnaðarverkafólksins í júní 1949
  • I. hluti Íslandsferðin 1935
    • aðdragandi og upphaf ferðar
    • Í áfangastað
    • Í nágrenni höfuðborgar
    • Rangárvallasýsla
    • Á norðurleið
    • Eyjafjarðarsýsla og Akureyri
    • Þingeyjasýslur
    • Austur-Húnavatnssýsla
    • Í Reykjavík og á Reykjanesi
  • II. hluti Íslandsferðin 1936
    • Aftur á leið til Íslands
    • Með strandferðaskip til Akureyrar
    • Húnavatnssýslur
    • Á Jarpi í Eyjafjörð og yfir Kjöl
  • Bókarauki
    • Vatnsmýrin – frásögn eftir Gissur Ó. Erlingsson
    • Síðari ferðir Brunos
    • Síða í Vestur-Skaftafellssýslu – úr minningum þriggja kynslóða
    • Síðasta Íslandsferð Brunos
  • Skrár
    • Mannanöfn
    • Staðarnöfn
    • Atriðisorð
    • Heimildarfólk annars og þriðja bindis

Ástand: gott eintak

Úr torfbæjum inn í tækniöld 3 bindi í öskju

kr.9.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 4,5 kg
Ummál 22 × 12 × 26 cm
Blaðsíður:

3 bindi (528 ; 542 ; 543 bls.) +myndi + kort +teikningar +töflur

ISBN

9789979958006

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi og öskju

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003

Höfundur:

Árni Björnsson, Bruno Schweizer, Hans Kuhn, Reinhard Prinz

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Úr torfbæjum inn í tækniöld 3 bindi í öskju”