Undir Búlandstindi

Austfirzkir sagnaþættir

Bók þessi er árangur af tómstundastarfi margra ára. Mikið af henni er unnið upp úr kirkjubókum Þjóðskjalasafnsins, en heimildir annars dregnar víða að. Þetta eru almennir sagnaþættir að mestu um menn úr Hálsþinghá og Hamarsdal. Leitað hefur verið heimilda úr ýmsum áttum. (Heimild: Formálsorð)

Bókin Undir Búlandstindi er skipt niður í 3 hluta sem hver um sig hefur þætti, þeir eru:

  • Þættir úr sögu Djúpavogs og Hálsþinghár (34 þættir)
  • Saga Hamarsdals (11 þættir)
  • Þrír austfirzkir ævisöguþættir
    • Jón Finnbogason hinn dulvísi
    • Ingi Tómas Lárusson, tónskáld
    • Helgi Valtýrsson, rithöfundur

Ástand: innsíður góð, engin hlífðarkápa

Undir Búlandstindi Austfirzkir sagnaþættir - Eiríkur Sigurðsson

kr.2.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501732 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 15 × 3 × 23 cm
Blaðsíður:

272 +myndablaðsíður +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaútgáfan Norðri

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1970

Höfundur:

Eiríkur Sigurðsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Undir Búlandstindi – Austfirskir sagnaþættir – Uppseld”