Um lög og lögfræði
Grundvöllur laga – réttarheimildir
Skýrð eru grundvallaratriði lögskipunar þjóðfélagsins með megináherslu á réttarheimildir. Þessi fræði má kalla inngangsfræði er ná til allra sérgreina lögfræðinnar og hafa skírskotun og tengsl við ýmsar aðrar fræðigreinar. Höfundur kenndi í þrjá áratugi m.a. almenna lögfræði, réttarsögu og vinnumarkaðsrétt við lagadeild H.Í. og stjórnsýslurétt í viðskiptadeild. (Heimild: Bókatíðindi)
Efnisyfirlit bókin Um lög og lögfræði er skipt niður í 10 kafla, þeir eru:
- Grundvöll laga
- Réttarheimild
- Settur réttur
- Kjarasamningar
- Réttarvenja – Venjuréttur
- Fordæmi
- Viðauki – Heimild dómstóla til að setja réttarreglur
- Stjórnsýslufordæmi
- Meginreglur laga
- Eðli máls
Ástand: gott, innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.