Þú getur …
Í lífinu skiptast óhjákvæmilega á skin og skúrir. Til er fólk sem virðist kunna þá list að lifa skynsamlega í meðbyr og einnig að takast á við áföll og mótlæti af yfirvegum. Það er góð kunnátta sem höfundar vilja koma til sem flestra á hnitmiðaðan hátt. Bókin hvetur til bjartsýni og athafnagleði eins og titillinn Þú getur … ber með sér. Settar eru fram leiðbeiningar um árangursríkt hugarfar, hvernig við getum yfirstigið hindranir og náð settu marki.
Bókin Þú getur … er skipt niður í 4 kafla, þeir eru:
- Hver er sinnar streitu smiður
- 27 undirkaflar bls. 11-53
- Í sátt og samlyndi
- 28 undirkaflar bls. 53-97
- Þú getur sigrast á frestunaráráttu
- 10 undirkaflar bls. 97-129
- Það hefst með seiglunni
- 16 undirkaflar bls. 129-162
Ástand: innsíður góðar, kápan góð að frátöldu smá hnjaski á einu kápuhorni
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.