Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk – saga athafnaskálds

Þorvaldur Guðmundsson ólst upp í fátækt hjá einstæðri móður, en varð einn af mestu athafnamönnum síðari tíma og hæsti skattgreiðandi landsins um áratuga skeið. Hann var brautryðjandi í íslensku atvinnulífi á ótrúlega mörgum sviðum, lærði meðal annars ungur niðursuðu og setti á laggirnar fyrstu rækju- og humarverksmiðju landsins.

Lýðveldisárið 1944 kom Þorvaldur á fót sínu eigin fyrirtæki Síld og fisk, sem hann var jafnan kenndur við, og fáum árum síðar stærsta svínabúi landsins á Minni-Vatnsleysu. Hann tók að sér að reka Leikhúskjallarann 1952, og varð brátt frumkvöðull í veitinga- og gistihúsarekstri, þegar hann stofnaði Lídó og reisti Hótel Sögu, Hótel Holt og Hótel Loftleiðir á sjötta áratugnum.

En athafnamaðurinn var jafnframt einstæður fagurkeri, byrjaði ungur að safna listaverkum og eignaðist stærsta listaverkasafn í einkaeigu hér á landi, þar á meðal um tvö hundruð myndir eftir Kjarval.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Þorvaldur Guðmundsson í Síld of fisk eru 4 kaflar, þeir eru:

  • I kafli
    • Ein og óstudd
    • Þegar drambsemin er sem hæst
    • Bölvan öll er blessun hulin
    • Matarást á fjörunum
    • Allir voru ánægðir
    • Bernska og bæjarlíf
    • Sendill á mótorhjóli
    • Í skóla Jónasar frá Hriflu
    • Sautján ára deildarstjóri
    • Gamanvísnasöngvari
    • Litla leikfélagið
    • Nástefna nasismans
    • Vinarhugans kraftur
    • Keppandi í hnefaleikum
    • Hamingjan á Hótel Borg
  • II kafli
    • Rjúpur og sjólax
    • Í riki Foringjans
    • Þegar Sveinn Björnsson reiddist
    • Efasemdir og uggur
    • Hæfnispróf hjá Fiskimálanefnd
    • Fyrsta rækjuverksmiðjan
    • Stysta ræða Hagalíns
    • Þorskaflök fyrir Mussolini
    • Rækjuverksmiðjan Bíldudals-Gísla
    • Veigamesta verkefnið
    • 45 þúsund fiskbollur
    • Fyrsta humarverksmiðjan
    • Naðra undirdjúpanna
    • Hneykslanlegur samningur
  • III. kafli
    • Nýmóðins fiskbúð
    • Nýtt hlutverk
    • Í musteri íslenskrar tungu
    • Þegar Lídó opnaði
    • Bóndi á Minni-Vatnsleysu
    • Hrátt og soðið
    • Eigið hótel í Vatnsmýrinni
    • Bændur byggja hótel
    • Gistihús og listasafn
    • Tonnið og Veisla aldarinnar
    • Lífshlaup Kjarvals
    • Skattakóngur
  • IV kafli
    • Einn af bestu sonum Íslands
  • Viðauki
    • Heimildaskrá
    • Nafnaskrá

Ástand: gott, lausa kápan þreytt

Þorvaldur Guðmundsson í Síld og fisk - Gylfi Gröndal

kr.1.400

1 á lager

Vörunúmer: 8502640 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

SKU: 8502640Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 18 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

309 +myndir +teikningar

ISBN

9979533587

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Forlagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998

Höfundur:

Gylfi Gröndal

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þorvaldir Guðmundsson í Síld og fisk – saga athafnaskálds”