Smurt brauð og kalt borð

Ritröð:  Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.

Í þessari bók er smurt brauð og kalt borð, í þessari bók er hægt að sækja hugmyndir að einföldum morgunverði eða fyrir nestispakkann, svo og að samkvæmisréttum og kvörldsnarli jafnt í fámenni sem í fjölmenni.

Bókin Smurt brauð og kalt borð er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:

  • Smurt brauð og kalt borð
  • Góðgæti á bretti
  • Á síðkvöldi
  • Snittur og smurt brauð
  • Snittur
  • Heitt smurt brauð
  • Ljúffengir landgangar
  • Fyllt brauð og horn
  • Ljúfmeti
  • Einfalt og gott hversdags
  • Stórt kalt borð
  • Tvær handa tólf
  • Veisla í miðri viku
  • Gesti í hádegis- eða kvöldverð
  • Litríkir kabarettréttir
  • Gott meðlæti með saltmeti
  • Lifrakæfa eða paté
  • Nautasteik með tilheyrandi
  • Stórt síldarborð
  • Ostaréttir
  • Ábætisréttir

Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.

Smurt brauð og kalt borð - Hjálparkokkurinn - Almenna Bókafélagið 1986

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,298 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

63 +myndir

Heitir á frummáli

mørrebrød og koldtbord

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Teikningar

Helen Younes

Ljósmyndir:

Stig Grip

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Ritstjóri

Bente-Lil Farstad, Eva Hovberg, Gunnel Erikson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Smurt brauð og kalt borð – Hjálparkokkurinn”