Þjálffræði
Bókin Þjálffræði er einkum fjallað um grunnatriði líkamsþjálfunar. Viðfangsefni þjálfunar eru kynnt í heild sinni og ætti það að gefa bókinni verulegt gildi. Þjálfun er blanda margra fagsviða og lesendur bókarinnar eiga þess kost að samhæfa fræðilegar kenningar og verklega þjálfun.
Bókin er þýðing á norsku kennslubók í þjálffræði (Træningslære) og er gefin út að frumkvæði og í samvinnu við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin þjálffræði er skipt niður í 11 kafla og marga undirkafla, þeir eru:
- Inngangur
- Upphitun (6 undirkaflar)
- Inntak þjálfunar, aðferðir og dæmi, þolþjálfun (110 undirkaflar)
- Próf (5 undirkaflar)
- Íþróttasálfræði (11 undirkaflar)
- Bygging og starfssemi líkamans (58 undirkaflar)
- Orkubúskapur líkamans (8 undirkaflar)
- Lífsstíll og íþróttir (12 undirkaflar)
- Íþróttarmeiðsli (17 undirkaflar)
- Hreyfifræði (20 undirkaflar)
- Þjálfun hugans (13 undirkaflar)
- Skipulag þjálfunnar (26 undirkaflar)
- Orðaskrá
- Heimildarskrá
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.