Þessa heims og annars

Könnun á dulrænni reynslu Íslendinga, trúarviðhorfum og þjóðtrú.

Bók þessi fjallar um reynslu Íslendinga af dulrænum fyrirbærum, trúarviðhorf þeirra og þjóðtrú nú á síðari hluta tuttugustu aldar. Hér segja landsmenn að mestu sjálfir frá, því efni bókarinnar er byggt á umfangsmiklum könnunum sem náðu til um ellefu hundruð manna.

Verk þetta er skipt niður í 11 flokkar, þeir eru:

  • Um hvað er bókin
  • Hvernig var könnunin framkvæmd
  • Hverju trúum við?
  • Hver er kynni landsmanna af dulrænni starfsemi?
  • Hver er reynslan af huglæknum?
  • Hver er hin dulræna reynsla af fyrirbærum þessa heims?
  • Her er hin dulræna reynsa af fyrirbærum frá öðrum heimi?
  • Hver er reynslan af látnum?
  • Hvað er dulsálarfræði?
  • Lokaorð
  • Töflur

Ástand: bæði innsíður og kápa góð

Þessa heims og annars - Erlendur Haraldsson

kr.1.300

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501208 Flokkur: Merkimiðar: , ,
SKU: 8501208Category: Tags: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,300 kg
Ummál 14 × 1,5 × 22 cm
Blaðsíður:

152

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaforlagið Saga

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1978

Höfundur:

Erlendur Haraldsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þessa heims og annars – Ekki til eins og er”