Sumardauðinn
Önnur bókin um Malin Fors segir áhrifamikla sögu af gæfulausri ást og kolsvartri illsku – og skelfingunni þegar ógnin beinist að því sem Malin Fors stendur hjarta næst.. Mons Kallentoft (f. 1968) er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Svía og bækur hans um Malin Fors njóta mikillar hylli. Fyrsta bók hans á íslensku, Vetrarblóð, kom út 2010 og hlaut frábærar viðtökur. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.