Módelið

Listmálarinn Peter Wihl er að verða fimmtugur og undirbýr afmælissýningu á nýjum verkum þegar hann verður skyndilega fyrir því áfalli að missa sjónina. Örvæntingin leiðir hann á ókunnar slóðir þar sem allt er falt fyrir peninga og að síðustu stendur Peter frammi fyrir þeirri knýjandi spurningu hvort listamanni sé hægara að lifa við siðferðisblindu en ónýt augu. Nýjasta skáldsaga hins vinsæla Lars Saabye Christensen. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu

Módelið - Lars Saabye Christensen

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,300 kg
Ummál 13 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

288

ISBN

9789979328230

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Modellen

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Hönnun:

Stian Hole, Margrét Laxnes (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Sigrún Kr. Magnúsdóttir

Höfundur:

Lars Saabye Christensen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Módelið – Lars Saabye Christensen – kilja”