Módelið
Listmálarinn Peter Wihl er að verða fimmtugur og undirbýr afmælissýningu á nýjum verkum þegar hann verður skyndilega fyrir því áfalli að missa sjónina. Örvæntingin leiðir hann á ókunnar slóðir þar sem allt er falt fyrir peninga og að síðustu stendur Peter frammi fyrir þeirri knýjandi spurningu hvort listamanni sé hægara að lifa við siðferðisblindu en ónýt augu. Nýjasta skáldsaga hins vinsæla Lars Saabye Christensen. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.