Kjúklingaréttir – Skjaldborg 2007
Spenna uppskriftir fyrir öll tilefni
Nýstárlegt og frábært uppsláttarverk fyrir alla sem fást við matargerð, frá byrjanda til meistara, og ómissandi í hverju eldhúsi. Sex aðgengilegir efnisflokkar ná til allra þátta og tilbrigða á matseðlinum, frá einföldum forréttum og súpum að spennandi grillréttum og framandlegum, sterkkrydduðum og bragðmiklum réttum og alls þar á milli. Uppskriftirnar eru mjög aðgengilegar og fjöldi glæsilegra leiðbeiningamynda sýnir lykilþætti í hverri uppskrift stig af stigi. (Heimild: Bókatíðindi)
Frábært uppsláttarverk fyrir alla sem fást við matargerð, frá byrjanda til meistara, og ómissandi í hverju eldhúsi.
Bókin Kjúklingaréttir 7 kafla, þeir eru:
- Inngangur
- Súpur og forréttir
- Matur í miðri viku
- Eldað á einni pönnu
- Salöt og grillréttir
- Kökur og bökur
- Bragðsterkt og kryddað
- Atriðisorð
Ástand: Vel með farin.