Stóra hestabókin
Enginn bók um hesta hefur lýst jafn skilmerkilega muninum á ólíkum hestakynjm eða veitt eins fjölbreyttan fróðleik um þau. Yfir 400 ljósmyndir í litum sýna hvern hest skýrt og greinilega, stærðarhlutföll, vaxtarlag, lit og líkamsbygging. Auk þess geymir bókin ómetanlegar uipplýsingar um reiðkeppni og umönnun hesta. (heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Stóra hestabókin er skipt niður í 4 flokkar, þeir eru:
- Eiginleika hestsins (7 kaflar)
- Hestakyn
- Hesturinn þinn (10 kaflar)
- Hestar og menn (13 kaflar)
- Viðauki
- Orðskýringar
- Nöfn og atriðisorð
- Þakkir
Ástand: gott