Spænskir smáréttir og spænsk matreiðsla

Matar- og vínklúbbur AB

Tapas-réttir, sem eru aldagömul hefð á Spáni, henta svo vel fyrir hina frjálslegu matarvenjur nútímans, að þeir hafa öðlast vinsældir um allan heim. Bókin Spænskir smáréttir og spænsk matreiðsla (The Book of Tapas and Spanish Cooking) býður lesendum sínum upp á lokkandi úrval af þessum ljúffengu lystaukum, auk aðalrétta, grænmetisrétta og eftirrétta. Í bókinni er að finna yfir 100 uppskriftir þar sem lýst er eldunaraðferðum víðsvegar í landinu. Allar uppskriftirnar eru myndskreyttar í fallegum litum og hafa að geyma skýrar leiðbeiningar til að hjálpa lesandanum að ná tökum á hinum ósvikna spænska bragðkeim. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Spænskir smáréttir og spænsk matreiðsla eru 11 kaflar, þeir eru:

  • Spænsk matreiðsla
  • Tapas-smáréttir
  • Súpur
  • Eggjaréttir
  • Fiskréttir
  • Alifuglar og villibráð
  • Kjötréttir
  • Hrísgrjóna- og belgjurtaréttir
  • Grænmetisréttir
  • Sætir réttir
  • Sósur, meðlæti og drykkir
  • Viðauki
    • Atriðaskrá

Ástand: gott

Spænskir smáréttir og spænsk matreiðsla - Hilaire Walden - Matar og vínklúbbur AB

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 1 × 29 cm
Blaðsíður:

120 +myndir +atriðaskrá: bls. 120

Heitir á frummáli

he book of tapas and Spanish cooking

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Ljósmyndir:

Jon Stewart

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Höfundur:

Hilaire Walden

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Spænskir smáréttir og spænsk matreiðsla – Matar- og vínklúbbur AB – Uppseld”