Spádóma og spásagnalist fjölfræðibók
Karlar og konur hafa á öllum tíma heillast af framtíðinni og hvað hún ber í skauti sínu þeim til handa. Frá því í árdaga hafa menn leitað með ýmsu móti véfrétta um ókomna atburði. Þeir hafa spáð í fluglag fugla, dreift vallhumalsstilkum, kastað teningum. Okkur kanna að þykja það undarlegt, svo gagnsýrðar sem hugsanir okkar eru af vísindalegum framförum síðustu aldar, hversu oft þessar tilraunir virðast gefa marktækar niðurstöður. … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Spádómar og spásagnalists eru 12 kaflar, þeir eru:
- Inngangur
- Ættarmeiður spásagnarlistarinnar
- Forlagaspilin
- Tarot
- Kristalspár og skyggning
- Lófalestur
- Rúnum kastað
- Ai Ching
- Talnaspá
- Vestræn stjörnuspeki
- Kínversk stjörnuspeki
- Aðrar spásagnaaðferðir
- Bókaskrá
- Atriðisorð
Ástand bókar: gott, ekkert krot né nafnamerking,









Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.