Sólon Íslandus I. og II. – bindi Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
Hún er byggð á æfi Sölva Helgasonar (1820-1895), skálds og heimspekings, málara og gullsmið og flakkari… Davíð Stefánsson frá Fagraskógi skrifaði skáldsögu um Sölva Helgason. Verk þetta er tveimur bindum og kom þessi útgáfa út árið 1983 hjá Helgafell en kom fyrst út árið 1940 hjá Þorsteini M. Jónssyni.
Bókin Sólon Íslandus eru tvö bindi
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.