Söguþættir Landpóstanna I. og II. bindi

Frábært verk um sögu landpóstanna hér á landi. Verkið er með ágrip á sögu póstmála hér á landi og hver Landpóstur er getið. Verkið hér eru 2. bindi með myndum.

Verkið Söguþættir Landpóstanna  eru tvö verk, þau eru:

I. bindi

  • Ágrip af sögu póstmálanna
    • Yfirlit
    • Póstfarartækin
  • Söguþættir landpóstanna
    • Inngangsorð
    • Suðurlandspóstar (29 Landpóstar)
    • Vesturlandspóstar (31 Landpóstar)
      • Inngangur

II. bindi

  • Norðurlandspóstar (28 Landpóstar)
  • Austurlandpóstar (25 Landpóstar)
  • Póstatal og annálar
    • Suðurlandspóstar
    • Vesturlandspóstar
    • Norðurlandspóstar
    • Austurlandspóstar
    • Annáll póstmála og póstferða
    • Póstslys
    • Heimildaskrá
    • Lokaspjall

Ástand: Gott

Söguþættir Landpóstanna - Helgi Valtýrsson - Bókaútgáfan Norðri 1942 - I. útgáfa

kr.8.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,95 kg
Ummál 17 × 6 × 24 cm
Blaðsíður:

794 (bæði bindin) I. bindi bls.: 400, II. bindi bls.: 394 +myndir

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaútgáfan Norðri

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1942

Höfundur:

Helgi Valtýsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Söguþættir Landpóstanna I-II bindi – I. útgáfa 1942”